Fundarboð - 42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 29. nóvember 2017 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð

1. 1711008F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 42

1.1 - Oddi bs - 19
1.3 - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 16
1.5 1706043 - Fjárhagsáætlun 2017 - viðauki 3
1.9 1711041 - Friðland í Þjórsvárverum - beiðni um tilnefningu
1.13 1710032 - Erindi frá hmf Geysi
1.16 1711038 - SASS - greinargerð Orkunýtingarnefndar

2. 1706007F - Húsakynni bs - 17

2.3 1711044 - Fjárhagsáætlun 2018 - Húsakynni bs
2.6 1601012 - Eignir í umsjá Húsakynna bs

3. 1711009F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 50

4. 1711011F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 51

5. 1711014F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 33

6. 1711058 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 19
Fundargerð frá 28112017

7. 1711059 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 52
Fundargerð frá 28112017

Almenn mál

8. 1711057 - Tillögur að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2018

Tillaga að álagningarprósentu ársins 2018 til samþykktar í sveitarstjórn.

9. 1711062 - Tillögur að öðrum gjaldskrám í Rangárþingi ytra fyrir árið 2018

Gjaldskrár fyrir íþróttamiðstöðvar, fráveitu og hudan- og kattahald.

10. 1711060 - Tillaga að reglum um afslætti til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2018

Afsláttarreglur eru uppfærðar samsvarandi verðbólguáætlun 1.8%.

11. 1708020 - Fjárhagsáætlun 2018-2021

Fjárhagsáætlun lögð fram til fyrri umræðu.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

12. 1711056 - Nafn á landi - óskað eftir umsögn
Berglind Jónína Gestsdóttir óskar eftir að nefna landspildu sína, Eyrartún 2 spilda landnr. 219634 í Þykkvabæ, Nýlendu.

13. 1711055 - Nafn á landi - óskað eftir umsögn
Haraldur Birgir Haraldsson óskar eftir að nefna lóð sína Gaddstaðir 23 Sandgerði.

14. 1711063 - Efra-Sel 3E. Stofnun lögbýlis - óskað eftir umsögn
Berglind Ósk Guttormsddóttir og Eyþór Björgvinsson hyggjast stofna lögbýli að Efra-Seli 3 og óska eftir umsögn sveitarfélagsins.

Fundargerðir til kynningar

15. 1711054 - Aðalfundur HES 2017
Fundargerð aðalfundar HES til kynningar.

27. nóvember 2017
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?