45. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

Fundarboð og dagskrá:

1. Fjárhagsupplýsingar

2. Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:

2.1 28. fundur samgöngu- hálendis - og umhverfisnefndar

2.221. fundur fræðslunefndar Rangárþings ytra og Ásahrepps, 14.05.14 í tveimur liðum.

3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

3.1 7. stjórnarfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 29.04.14, í tveimur liðum.

3.2 158. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs., 12.05.14, í einum lið.

3.3 479. fundur stjórnar SASS, 13.05.14, í 17 liðum.

3.4 156. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 29.04.14 í sjö liðum.

3.5 Íþróttafélagið Garpur, ársskýrsla 2013.

3.5.1 Íþróttafélagið Garpur, ársreikningur 2013.

3.6 Aðalfundargerð Landskerfa bókasafna, 13.05.14, í sex liðum.

4. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:

4.1. Hringur kór eldri borgara í Rangárþingi, 9.05.14, beiðni um styrk til söngferðalags til Skotlands.

5. Innanríkisráðuneytið 28.04.14, beiðni um nánari upplýsingar um stjórnsýsluúrbætur.

6. Kjörskrá lögð fram vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014.

7. Aksturskeppnir.

7.1 IATR leyfisumsókn fyrir Icelandic All Terran Rally 2014, ásamt fylgiskjölum.

7.2 Rally Reykjavík, 12.05.14, beiðni um heimild til að mega nota vegi sem eru i umsjón sveitarfélagsins, ásamt fylgiskj.

7.3 The Viking Race, 13.05.14, kynning á hjólreiðamóti og tillaga að samstafssamningi við DMC Iceland ehf.,

8. Beiðni um nafnbretingar á lansspildum.

8.1 Jórunn Bjarnadóttir og Helga Matthíasdóttir Flagbjarnarholti, 13.05.14, beiðni um nafnbreytingu á húsi og lóð.

8.2 Guðbjörg Eiríksdóttir, beiðni um nafnbreytingu á landspildu við Mykjunesi 11 nr. 203930.

9. Skaftárhreppur, 07.05.14- Fjármunir sem fylgja málaflokki fatlaðs fólks.

10. JP lögmenn, 13.05.14, vegna lóðar C4 að Litla Klofa 2, Rangárþingi ytra.

11. Annað efni til kynningar:

11.1 Lánasjóður sveitarfélaga 12.05.14, lánasamningur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?