49. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014

49. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3 á Hellu, föstudaginn 7. júní 2013, kl. 13.00.

FUNDARBOÐ OG DAGSKRÁ

1. Kosning hreppsráðs, þrír aðalmenn og þrír varamenn.

2. Fundargerðir hreppsráðs:

02.1 32. fundur, 16.05.13, í fimm liðum.

3. Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:

Engar fundargerðir lagðar fram á þessum fundi.

4. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

4.1 4. fundur í félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, 27.05.13, í tveimur liðum.
4.2 17. fundur í stjórn Lundar, hjúkr.- og dvalarheimilis, 05.04.13, í sjö liðum.
4.3 18. fundur í stjórn Lundar, hjúkr.- og dvalarheimilis, 30.04.13, í sjö liðum.
4.4 34. fundur í stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs., 22.05.13, í einum lið.
4.5 Brunavarnir Rangárvallasýslu bs., aðalfundur 22.05.13, í sjö liðum.
4.6 149. fundur í stjórn Skólaskrifstofu Suðurlands, 03.06.13, í tveimur liðum.
4.7 150. fundur í Heilbrigðisnefnd Suðurlands, 22.05.13 í 10 liðum.
4.8 226. fundur í stjórn Sorpstöðvar Suðurlands bs., 21.05.13, í níu liðum.
4.9 467. fundur í stjórn SASS, 30.05.13, í átta liðum.
4.10 Sorpstöð Rangárvallasýslu bs., aðalfundur 22.05.13, í sex liðum.
4.10.1 Mannvit 16.05.13, upplýsingar vegna urðunar að Strönd hjá Sorpstöð Rangárvallasýsly bs.

5. Starfshlutfall oddvita - tillaga.

6. Börn fædd árið 2000, 27.05.13, áskorun um mögulega þátttöku í vinnuskóla sveitarfélagsins.

7. Elimar Helgi Sigurbjargarson, 30.05.12, beiðni um samning um refaveiðar í Holtum og í Landsveit.

8. Lánasjóður sveitarfélaga, samþykkt um lánveitingu á árinu 2013.

8.1 Fyrirmynd að beiðni um útborgun láns, 15.05.13.
8.2 Innfærsla í fundargerð 49. fundar hreppsnefndar Rangárþings ytra þ. 7. júní 2013.
8.3 Lánssamningur við Lánasjóð sveitarfélaga, vegna lántöku 2013, 15.05.13, lagður fram til afgreiðslu.

9. Aukafundur í hreppsnefnd, tillaga lögð fram á fundinum.

10. Fundarboð, ráðstefnur, námskeið, þjónusta og umsóknir um styrki:

10.1 Neslundur ehf., 30.05.13, aðalfundarboð vegna aðalfundar 06.06.13.
10.2 Samband ísl. sveitarfélaga og KÍ, 31.05.13, ráðstefna um hæfnismiðað námsmat 30.08.13.
10.3 Veiðifélag Eystri-Rangár, 01.06.13, aðalfundarboð vegna aðalfundar 11.06.13.
10.4 HSK, 23.05.13, umsókn um styrk vegna Landsmóts 2013.

11. Annað efni til kynningar:

11.1 Samband ísl. sveitarfélaga 31.05.13, um nýsköpunarverðlaun 2014.
11.2 Sjóvá vátryggingarfélag hf., 24.05.13, um vátryggingar sveitarfélagsins.
11.3 Samband ísl. sveitarfélaga, 30.05.13, leiðbeiningar um viðauka við fjárhagsáætlun.
11.4 Landgræðsla ríkisins, 28.05.13, ársskýrsla 2012.
11.5 Ýmsir aðilar 27.05.13, Framtíðarþing um farsæla öldrun - lokaskýrsla 2013.
11.5.1 Fylgiskjal frá Gyðu Hjartardóttur með lokaskýrslu um farsæla öldrun 2013.
11.6 Hagsmunasamtök heimilanna, 24.05.13, opið bréf til allra sveitarstjórna.
11.7 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, 21.05.13, dagur íslenskrar náttúru.
11.8 Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum, fundargerð 17.05.13, í þremur liðum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?