53. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

53. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 1. nóvember 2013, kl. 13.00.

Dagskrá:

Sveitarstjóri og oddviti fara yfir verkefni frá síðasta fundi sveitarstjórnar.

 

1.      Fundargerðir hreppsráðs:

1.1  37. fundur hreppsráðs, 18.10.13, í 12 liðum.

1.2  1. vinnufundur hreppsráðs við gerð fjárhagsáætlunar 2014 í níu liðum.

1.3  2. vinnufundur hreppsráðs við gerð fjárhagsáætlunar 2014, í tveimur liðum.

 

2.      Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:

2.1  63. fundur skipulagsnefndar, 23.10.13, í 13 liðum.

2.2  10. fundur atvinnu- og menningarmálnefndar, 21.10.13, í fimm liðum.

2.3   27. fundur stjórnar Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepss, 23.1013, í fimm liðum.

 

3.      Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

3.1  155. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 01.10.13, í einum lið.

3.2  156. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 23.10.13, í einum lið.

3.3  2. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu 16.10.13, í sex liðum.

3.4  230. stjórnarfundur Sorpstöðvar Suðurlands bs., 10.10.13, í einum lið.

3.5  35. fundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs., 22.10.13, í fjórum liðum.

3.6  471. fundur stjórnar SASS, 17.10.13, í tveimur liðum.

3.7  472. fundur stjórnar SASS, 23.10.13, í þremur liðum.                                                                                                                                                                                 

4.     Tillaga að samþykkt um stjórn Rangárþings ytra, framhald síðari umræðu.

 

5.      Tillögur frá Á lista:

5.1    Nýtt húsnæði fyrir þjónustumiðstöð og tengd mál.

5.2    Fjölskyldugarður á Hellu.

5.3    Lokun fyrir umferð á milli Laufskála og Útskála á Hellu.

 

6.      Stjórnsýsla sveitarfélagsins - athugasemdir og fyrirspurnir til sveitarstjóra.

 

7.     Erindi frá starfsmönnum á skrifstofu Rangárþings ytra.

          

8.      Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:

8.1    Í þínum sporum- Dagur gegn einelti 8. nóvember, 16.10.13.

8.2    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - VIII. Umhverfisþing 8. nóvember 2013 í Hörpu Reykjavík.

8.3    Sjálfbær sveitarfélög - málþing fimmtudaginn 7. nóvember á Cabin Hotel.

8.4    Rangárbakkar ehf., kt. 691200-2130, 16.10.13 -  beiðni um styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2013.

8.5    Rangárhöllin ehf., kt. 480807-1030, 16.10.13 - beiðni um styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2013.

8.6    Kvenfélagið Eining, Holtum- ósk um föst og endurgjaldslaus afnot af fundarsal á Laugalandi, dagsett 11.10.13.

8.7    Birta starfsendurhæfing Suðurlands, ársfundur 31. október 2013.

8.8    Kvennaathvarf 29.10.13 umsókn um rekstrarstyrk 2014.

8.9    Leikfélag Rangæinga, 23.10.13 beiðni um styrk.

8.10  Leikskólabörn Heklukoti 29.10.13 óska eftir að fá stjörnukíki.

 

9.      Annað efni til kynningar:

9.1    Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, 23.10.13, bréf sent öllum sveitarfélögum og beiðni um upplýsingar.

9.2    Landssamtökin Þroskahjálp, 17.10.13, ályktanir samþykktar á landsþingi Þroskahjálpar 11. og 12. október 2103.

9.3    Erindi Rangárþings ytra og Ásahrepps til fjárlaganefndar 29.10.13

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?