7. fundur Sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 7. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. nóvember 2022 og hefst kl. 10:15.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2208121 - Fjárhagsáætlun 2023-2026
Fjárhagsáætlun 2023-2026. Fyrri umræða.

2. 2211004 - Stóru-Vellir Landskipti Stóru-Vellir 2 og 3 og Sléttuvellir.
Beiðni um landskipti á Stóru Völlum. Stóru Vellir 2 og 3.

3. 2211060 - Trúnaðarmál
Trúnaðarmál

18.11.2022
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?