8. fundur Byggðaráðs Rangárþings ytra

8. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. nóvember 2022 og hefst kl. 08:15.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2211019 - Umsókn um leyfi til skoteldasýningar
Umsókn um leyfi til skoteldasýningar Flugbjargarsveitarinnar á Hellu 31. desember nk.

2. 2211020 - Umsókn um leyfi til að brenna bálköst _Hella
Umsókn um leyfi til að brenna bálköst um áramótin á Hellu

3. 2211021 - Umsókn um leyfi til að brenna bálköst _Þykkvibær
Umsókn um leyfi til brenna bálköst um áramótin í Þykkvabæ

4. 2211056 - ADHD samtökin. Styrkumsókn
Styrkumsókn frá ADHD samtökunum

5. 2101015 - Helluflugvöllur. Skipulagsmál
Deiliskipulag vegna Helluflugvallar

6. 2211035 - Greining á áhættu og áfallaþoli
Almannavarnir: Greining á áhættu og áfallaþoli.

7. 2211038 - Ósk um úrbætur í leikvallamálum
Ábending um leikvelli á Hellu

8. 2112058 - Grænir iðngarðar
Grænir iðngarðar: Verksamningur við ráðgjafa.

9. 2211026 - Varða L164559
Byggingarbréf vegna Vörðu.

10. 2211018 - Sundleikfimi og stólajóga - erindi til sveitarstj.
Beiðni FERRANG um breytingu á fyrirkomulagi sundleikfimi og stólajóga

11. 2211022 - Vatnasvæðanefndir - ósk um tilnefningar
Beiðni Umhverfisstofnunar um tilnefningu í Vatnasvæðanefnd

12. 2211024 - Þróun aðlögunaraðgerða vegna áhrifa loftlagsbreytinga
Beiðni Sambands íslenskra sveitarfélaga um áhugaöm sveitarfélög til þátttöku við að
þróa aðlögunaraðgerðir vegna loftslagsbreytinga.

13. 2211029 - Héraðsnefnd Rangæinga
Tillaga frá Sveitarstjórn Rangárþings eystra um að kanna fýsileika þess að leggja
Héraðsnefnd Rangæinga niður.

14. 2211049 - Barnavernd - undanþága frá skilyrði um lágmarksíbúafjölda
Mennta- og barnamálaráðuneytið: Ábending varðandi umsókn um undanþágu frá
skilyrði um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu

15. 2108027 - Hjóla- og göngustígur Hella-Hvolsvöllur
Uppkaup á landi vegna göngu- og hjólastígar

16. 2211050 - Stýrihópur héraðsskjalavarða - viljayfirlýsing og rafræn skil
Rafræn langtímavarsla skjala á héraðsskjalasöfnum

17. 2210042 - Fyrirhuguð niðurfelling samnings vegna styrks úr Framkvæmdasjóð
Ferðamannastaða v. Landmannalauga
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: Staða vegna styrks í Landmannalaugum

18. 2211028 - Lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Umsagnarbeiðni Iðnviðarráðuneytisins um áform um lagabreytingar á Jöfnunarsjóði
sveitarfélaga

19. 2211037 - HES - stjórnarfundur 222
Fundargerð 222. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 11. nóv. s.l.

20. 2208053 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 022
Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunnar Túns ehf og ársreikningur 2021

21. 2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022
Yfirlit yfir rekstur sveitarfélagsins janúar-október 2022

22. 2208121 - Fjárhagsáætlun 2023-2026
Kynning á fjárhagsáætlun 2023-2026.


18.11.2022
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?