Landmannalaugar
Landmannalaugar

9. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, fimmtudaginn 29. desember 2022 og hefst kl. 08:15. Þar sem um aukafund er að ræða verður fundurinn ekki tekinn upp.


Dagskrá:

Almenn mál

1. 2212025 - Tillögur að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2023
Tillaga um hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunar þjónustu við fatlað fólk.

2. 2212057 - Dynskálar 5
Forkaupsréttur

3. 2212059 - Hvammsvirkjun. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
Beiðni Landsvirkjunar um framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar

22.12.2022
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?