Aðalfundur Hugverks í heimabyggð

Aðalfundarboð 2018
Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 23.mai nk.kl.17.00 í Menningarsalnum á Hellu 
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
Reikningar lagðir fram
Lagabreytingar
Félagsgjöld
Kosningar
Önnur mál
Kaffiveitingar og allir hjartanlega velkomnir á fundinn
Stjórnin

Hugverk í heimabyggð

Menningarfélag í Rangárvallasýslu

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?