Aðalfundur Umf. Heklu og áburðarsala

Aðalfundur Umf Heklu

Miðvikudagskvöldið 25.apríl næstkomandi Kl: 20.00 verður aðalfundur Umf. Heklu haldinn í Grunnskólanum á Hellu. Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf. Viljum við hvetja fólk til að koma og ræða málin um starf félagsins og ef einhverjir hafa áhuga á að taka þátt í starfi félagsins.

 


Áburðarsala

Umf. Hekla mun standa fyrir sölu á áburði um mánaðarmótin apríl/maí eins og síðustu ár. Um góðan garðáburð er að ræða sem nýtist bæði á plöntur og gras. Seldur verður áburður í 12 kg fötum og reynt verður að hafa svipað verð og í fyrra en það verður auglýst síðar.  Þeir sem áhuga hafa á því að styrkja gott málefni og fá áburð á góðu verði geta pantað áburð hjá Guðríði í síma:566-8599,897-6986 eða póstfang hoppa@internet.is en einnig verður gengið í hús.  Verður áburðinum keyrt heim til fólks.

Stjórnin.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?