Aðventuhátíð á Laugalandi

Aðventuhátíð á Laugalandi
Aðventa á Suðurlandi!
Menningarhátíð að Laugalandi í Holtum
Sunnudaginn 30. nóvember kl.13:00-16:00
Hin árlega Aðventuhátíð á vegum Kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin
sunnudaginn 30. nóvember n.k. (fyrsta sunnudag í aðventu) að Laugalandi Holtum,
kl:13:00-16:00.
 
 
Bókasala
Kökubasar
Bögglauppboð
Handverksmarkaður
Spunasystur sýna ullarvinnslu
Kveikt verður á jólatrénu
Kveikt verður á fyrsta aðventuljósinu
Hugvekja sr. Halldóru Þorvarðardóttur
Jólasveinar koma í heimsókn
Tombóla til styrktar barnasjóði Einingar
Fjölbreytt tónlistardagskrá fyrir unga sem aldna
Tombólan er vegleg að vanda og vinningar á öllum miðum
Ágóði af henni rennur allur í barnasjóð Einingar
Kvenfélagið er með veitingasölu á hátíðinni
Kakó / kaffi
Vöfflur með rjóma.
Ágóðinn rennur til
góðgerðamála.
Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Kvenfélagið Eining í Holtum
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?