18. nóvember 2025
Boðað er til árlegra aðventutónleika í Menningarsal Oddasóknar 20. nóvember kl. 20:00
Fram koma meðal annars; Kvennakórinn Ljósbrá, Karlakór Rangæinga, Harmonikkusveit Suðurlands, Vox Rangárþing, Öðlingarnir og kór Odda- og Þykkvabæjarkirkju.Kvenfélagið Unnur sér um kaffiveitingar í hléi.
Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.
Miðaverð er 4000 krónur, frítt fyrir börn yngri en 16 ára. Enginn posi!
Allur ágóði af tónleikunum verður nýttur til endurbóta á Menningarsal Oddasóknar.