Afhending Grænfánans í þriðja sinn!

Afhending Grænfánans í þriðja sinn!

Föstudaginn 6. maí fékk leikskólinn Heklukot afhentan Grænfánann í þriðja skiptið. Þær Rannveig og Caitlin frá Landvernd afhentu umhverfisnefnd leikskólans, sem jafnframt eru elstu nemendur skólans, fánann, og skilti sem mun verða sett á leikskólabygginguna.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?