Anna Hansen frá Leirubakka í Landsveit í aðalhlutverki!

Anna Hansen frá Leirubakka í Landsveit hefur stimplað sig hressilega inn í danskt menningarlíf en hún stundar nám í Danmörku þessi misserin.  Hún fékk nýlega hlutverk í söngleik þar sem hún skaut 150 öðrum umsækjendur ref fyrir rass. 

Við óskum Önnu innilega til hamingju með þennan stórkostlega árangur og vonum að henni gangi allt hið besta í því sem hún tekur sér fyrir hendur í hvert sinn.

  • Hér er umfjöllun á www.mbl.is
  • Hér er umfjöllun á www.dfs.is
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?