Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna verður á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum kl. 17:00 á Gamlársdag. 

Flugeldasýning Flubjörgunarsveitarinnar á Hellu fer fram kl. 17:30 og er vel sýnileg frá brennunni.

Flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu er opin:

30. desember frá kl. 14:00 - 22:00

31. desember frá 09:00 - 16:00

Óskum öllum farsældar á nýju ári!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?