Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna verður á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum kl. 17:00 á Gamlársdag.

Flugeldasýning Flubjörgunarsveitarinnar á Hellu fer fram kl. 17:30 og er vel sýnileg frá brennunni.

Brennustæðið er rauðmerkt á myndinni hér fyrir neðan:

 

Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár!