Brunavarnaæfing og kynning

Brunavarnaæfing og kynning

Tveir liðsmenn Brunavarna Rangárvallasýslu bs., Guðni G. Kristinsson og Sigfús Davíðsson, fræddu starfsmenn skrifstofu sveitarfélagsins um rétt viðbrögð við eldvá og almennt um forvarnir. Starfsmenn fengu að kynnast því af eigin raun hvernig er að slökkva eld með eldvarnarteppi og handslökkvitæki.
readMoreNews