Fundarboð sveitarstjórn

FUNDARBOÐ

10. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. mars 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1503040 - Aðalskipulag Rangárþings ytra
Fulltrúar frá skipulagsstofnun mæta til fundar.
  
2.   1502072 - Dagdvalir í Rangárþingi
Þörf fyrir dagvistun aldraða í Rangárþingi
  
3.   1503020 - Umsókn um lóð - Dynskálar 20
Garðar Sigurðsson sækir um byggingalóð að Dynskálum 20
  
4.   1503036 - Frístundalóðir - viðmiðunarverð
Tillaga að viðmiðunarverði frístundalóða í eigu sveitarfélagsins
  
5.   1503030 - Skipulagsmál vindmyllur - kynnisferð
Þátttaka fulltrúa Ry í kynnisferð til Skotlands 16-19 mars n.k.
  
6.   1503026 - Ósk um samstarf - EAB New Energy GmbH
Memorandum of understanding (Viljayfirlýsing)
  
7.   1503037 - Vinnureglur um upptökur af sveitarstjórnarfundum
Tillaga frá Á-lista
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8.   1502086 - Til umsagnar frá Alþingi - 338 mál
Þingsályktun um seinkun klukkunnar og bjartari morgna.
  
Fundargerðir til staðfestingar
9.   1501009F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 8
9.1.  1502064 - Til umsagnar frá Alþingi - 511 mál
Frumvarp til laga um stjórn vatnsþjónustu
9.2.  1502074 - Til umsagnar frá Alþingi - 504 mál
Frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni.
  
10.   1502087 - Íþrótta og tómstundanefnd 4 fundur
Fundargerð 25022015.
10.1 Útnefning Íþróttamanneskju ársins í Rangárþingi ytra
10.2 Fleiri bekki við göngustíga
  
11.   1501013F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 2
  
12.   1502004F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 3
  
13.   1502007F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 4
13.1.  1501066 - Verkáætlun viðræðunefndar
  
14.   1502006F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 79
14.1.  1405020 - Svínhagi SH-17, byggingarleyfi
14.2.  1401025 - Landsvirkjun, Vindlundur á Þjórsár-, Tungnaár-svæðinu
14.3.  1407018 - Haukadalur lóð B, deiliskipulag
14.4.  1502084 - Álftavatn stöðuleyfi fyrir gistiskála
14.5.  1502080 - Fjallafang, Landmannalaugar, stöðuleyfi
14.6.  1502030 - Landmannalaugar, umsókn um stöðuleyfi fyrir greiðasölu
14.7.  1503032 - Hagi lóð 165217, byggingarleyfi sumarhús
  
Fundargerðir til kynningar
15.   1503014 - Samtök orkusveitarfélaga - 19 stjórnarfundur
Fundargerð 12012015
  
16.   1503015 - Lundur stjórnarfundur 10
Fundargerð 03032015
  
17.   1503029 - Samband Íslenskra Sveitarfélaga - 825 fundur
Fundargerð 16022015
  
18.   1503023 - 237.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
Fundargerð 26012015
  
19.   1503027 - Fundur 13 í Félags- og skólaþjónustu
Fundargerð 04022015
  
20.   1503034 - Vatnsveita 33. fundur stjórnar
Fundargerð frá 06032015
  
Mál til kynningar
21.   1503028 - Skýrsla um starfsemi Félagsþjónustunnar
Yfirlitsskýrsla janúar 2015
  
22.   1503038 - Sóum minna - nýtum meira
Ráðstefna um lífrænan úrgang í Gunnarsholti 20 mars n.k.
  
23.   1503039 - Auðlindir - Skipulag - Atvinna
Ráðstefna um skipulagsmál á Hótel Stracta Hellu 25 mars n.k.
  

 

09.03.2015
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?