Samráðsfundur um ferðamál í sveitarfélaginu

Samráðsfundur um ferðamál í sveitarfélaginu

Atvinnu- og menningarmálanefnd Rangárþings ytra boðar til samráðsfundar um ferðamál í sveitarfélaginu, mánudagskvöldið 27. apríl n.k. Allir áhugsamir velkomnir.
readMoreNews
Sindratorfæran og 50 ára afmælissýning

Sindratorfæran og 50 ára afmælissýning

Flugbjörgunarsveitin á Hellu er ein af elstu keppnishöldurum sem enn standa fyrir keppni í torfæruakstri. Þess vegna sveitin ásamt Torfæruklúbbi Suðurlands að halda uppá 50 ára afmæli torfærunnar 1. -2.  maí 2015 á akstursíþróttasvæði sveitarinnar rétt austan Hellu.
readMoreNews
Tónleikar Kammerkórs Rangæinga

Tónleikar Kammerkórs Rangæinga

Kammerkór Rangæinga heldur tónleika sunnudaginn 19. apíl nk.kl. 17:00 í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Kórinn syngur íslensk og bandaríks kórlög en einnig munu nokkrir félagar kórsins syngja bandaríka dúetta og einsöngslög.
readMoreNews
Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldin í kvöld, miðvikudagskvöldið 15. apríl á Hótel Hellu. Allir eru velkomnir.
readMoreNews
Málþing um Hekluskóga

Málþing um Hekluskóga

Þann 16. apríl n.k. verður haldið málþing um Hekluskóga í Frægarði, Gunnarsholti. Á málþinginu verða flutt mörg fróðleg erindi og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. 
readMoreNews
Fundarboð Sveitarstjórnar

Fundarboð Sveitarstjórnar

11. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 15. apríl 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Vortónleikar Karlakórs Rangæinga 2015

Vortónleikar Karlakórs Rangæinga 2015

Karlakór Rangæinga fagnar 25 ára afmæli sínu og heldur tónleika víða um land. Söngdagskráin er fjölbreytt og skemmtileg.
readMoreNews