Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Verður haldinn í Menningarhúsinu á Hellu - 11. Júní 2019 kl. 13:00-15:00

Dagskrá

  1. Ársyfirlit 2018
  2. Oddi bs
  3. Húsakynni bs
  4. Vatnsveita bs
  5. Lundur hjúkrunarheimili
  6. Þjónustusamningar/Ársreikningar
  7. Almennar umræður.

Um er að ræða opinn árlegan fund þar sem farið er yfir öll samstarfsverkefni sveitarfélaganna. Íbúar beggja sveitarfélaga eru velkomnir.

Hér má nálgast gögn fundarins:

Ársreikningur vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2018

Ársreikningur Byggðasamlagsins Odda bs. 2018

Ársreikningur Húsakynni 2018

Rammasamkomulag um samstarf sveitarfélaganna Ásahrepps og Rangárþings ytra

Rekstur samstarfsverkefna 2018

Samráðsfundur Rangárþings ytra og Ásahrepps 2019

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?