Umsóknarfrestur er til og með 30. október 2020. Félagsmálastjóri hefur umsjón með framkvæmd stefnumörkunar sem heyra undir hans málaflokk.
19. október 2020
Húsvörður á Laugalandi
Laus er til umsóknar staða húsvarðar á Laugalandi í Rangárþingi ytra frá og með 1. desember.
16. október 2020
Rafrænir íbúafundir um sameiningarviðræður
Boðað er til rafrænna íbúafunda um viðræður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Fundirnir eru haldnir til að kynna verkefnið og leita eftir sjónarmiðum íbúa. Rangárþing ytra 20. október kl. 20.
13. október 2020
Sveitarfélagið Suðurland – Íbúafundir
Frá 13. desember 2019 hefur verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdals- og Skaftárhrepps verið í könnunarviðræðum um sameiningu sveitarfélaganna fimm.