Mynd: Umhverfisstofnun

Kynning á drögum að stjórnar- og verndaráætlun fyrir Friðland að Fjallabaki

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Rangárþings-ytra og Náttúrufræðistofnunar Íslands unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Friðland að Fjallabaki í samráði við ýmsa hagsmunaaðila. Drög að áætluninni hafa nú verið lögð fram til kynningar á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Til stó…
readMoreNews
Mynd: Sólveig Stolzenwald

Dymbilvikan

Ákveðið hefur verið að starf leikskólanna á Laugalandi og Heklukoti í Dymbilvikunni miðist við að taka eingöngu á móti þeim börnum sem eru í forgangi þ.e. börn framlínustarfsmanna samkvæmt sérstökum lista sóttvarnarlæknis og almannavarna.
readMoreNews