Rangárþing ytra býður þeim sem búsetu hafa í sveitarfélaginu og stunda nám aðgang án endurgjalds að námsveri.
01. desember 2022
Framhaldstilraunaverkefni Jarðgerðar á Strönd!
Vilt þú taka þátt?
01. desember 2022
Þekktu rauðu ljósin
Soroptimistar hafna ofbeldi. Sextán daga alþjóðlegt átak gegn ofbeldi hefst í dag 25.nóvember og stendur til 10.desember.
25. nóvember 2022
Vel heppnað samtal við íbúa 67 ára og eldri
Sunnudaginn 20. nóvember bauð sveitarfélagið íbúum 67 ára og eldri til samtals um hvað sem kynni að brenna á þessum hópi íbúa.
25. nóvember 2022
Jólaljósin tendruð á árbakkanum
Það var fjölmenni þegar ljósin voru kveikt á jólatrénu á árbakkanum seinnipartinn í dag.
24. nóvember 2022
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 2. mgr. 32. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst niðurstaða sveitarstjórnar Rangárþings ytra á breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
23. nóvember 2022
Kveikt á ljósum jólatrésins við árbakkann
Fimmtudaginn 24. nóvember n.k. kl. 17:00
22. nóvember 2022
Skóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna
Fyrsta skóflustunga að íbúðakjarna fyrir fatlað fólk að Nautahaga 2 var tekin föstudaginn 18. nóvember. Í kjölfarið var samningur Mineral ehf og Arnardrangs hses undirritaður í Grænumörk.
21. nóvember 2022
Ávarp oddvita á minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa
Sunnudaginn 20. nóvember 2022
21. nóvember 2022
Aðventutónleikar
Í menningarsal Oddasóknar, Dynskálum 8, Hellu. fimmtudagskvöldið 24. nóvember kl. 20:00.