Athugasemdir og uppfærslur vegna þjónustukorts óskast!

Ferðaþjónustuaðilar og aðrir hagsmunaaðilar í Rangárþingi ytra athugið! Nú er komið að því að gefa út hið árlega þjónustukort Power & purity.

Ferðaþjónustuaðilar í þeim fjórum sveitarfélögum sem kortið nær yfir eru beðnir um að yfirfara og senda upplýsingar um sína þjónustu til tengiliðs viðkomandi sveitarfélags fyrir 7. mars nk.

Nýir ferðaþjónustuaðilar eru sérstaklega hvattir til að láta vita af sér.

Allar ábendingar vegna kortsins eru vel þegnar.

 

Tengiliður Rangárþings ytra er Gunnar Aron Ólason - Sendið upplýsingar og athugasemdir á netfangið gunnar@ry.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?