Auglýsing um framlagningu kjörskrár

Ytri-Rangá við Hellu. Mynd: Sólveig Stolzenwald
Ytri-Rangá við Hellu. Mynd: Sólveig Stolzenwald

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga, laugardaginn 28. október 2017, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1, Hellu fram að kjördegi.

 

Hellu, 16. október 2017

f.h. sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?