Auglýsing um framlagningu kjörskrár

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna forsetakosninga, laugardaginn 27. júní 2020, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1, Hellu fram að kjördegi. Opið er mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-15:00 og föstudaga kl. 09:00-13:00.

f.h. sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?