Auglýsing um kjörfund

Auglýsing um kjörfund.

Kjörfundur 14. maí 2022 í Rangárþingi ytra.

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Rangárþingi ytra 14. maí 2022 verður haldinn í Grunnskólanum á Hellu og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.

Vakin er athygli kjósenda á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess.

Talning atkvæða hefst á sama stað að kjörfundi loknum.

Athugið breyttan inngang vegna framkvæmda á skólalóð. Nánari upplýsingar verður að finna á vef Rangárþings ytra, ry.is.

Yfirkjörstjórn Rangárþings ytra,

Heiðrún Ólafsdóttir
Jóhanna Lilja Þrúðmarsdóttir
Guðmundur Jónasson

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?