Auglýsing um skipulags- og byggingamál í Rangárþingi

Vegna skipulagsbreytinga mun Steinsholt sf. annast þjónustu vegna skipulags- og byggingamála í Rangárvallasýslu tímabundið.  Skrifstofan að Ormsvelli 1 á Hvolsvelli verður opin mánudaga og fimmtudaga frá kl. 9.00 til 12.00. Sími á skrifstofu er 487 1200. 

Utan opnunartíma er hægt að hafa samband við Gísla Gíslason (gisli@steinsholtsf.is eða Ásgeir Jónsson (asgeir@steinsholtsf.is) hjá Steinsholti sf. ísíma 487 7800 alla virka daga milli kl. 9.00 til 15.00.

 

Stjórn Byggingar- og skipulagsfulltrúaembættis Rangárþings bs.

Guðfinna Þorvaldsdóttir

Ísólfur Gylfi Pálmason

Egill Sigurðsson

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?