Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: Gaddstaðaflatir, Rangárþingi ytra, deiliskipulag hesthúsasvæðis, Efra-Sel 222958, Rangárþingi ytra, Svínhagi SH-17 og 21, Rangárþingi ytra, breyting byggingareita og Hungurfit, Rangárþingi ytra, breyting á lóðamörkum.

Áætlanirnar má skoða hér á heimasíðunni undir Skipulags- og byggingarmál, eða með því að smella hér

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?