Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

6.1.2014. Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.

Hallstún, Hallstún/Melbær, RangárflatirJónskot og vatnsverndarsvæði Keldur

Kynningin verður hjá skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, á opnunartíma skrifstofunnar og lýkur fimmtudaginn 9. janúar klukkan 15.00. 

Auglýsing

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?