Bæjarhellan - Markaðsdagur í Grunnskólanum Hellu

Bæjarhellan

Markaðsdagur Bæjarhellunnar verður haldinn í Grunnskólanum á Hellu þann 4. júní frá klukkan 10:00 – 12:30.

Ýmis afþreying verður í boði og fallegt handverk til sölu.

ATH !ekki er hægt að versla fyrir íslenskar krónur en gjaldmiðill Bæjarhellunnar er Hellur og er því nauðsynlegt að skipta íslenskum krónum í réttan gjaldmiðil en það er gert í Seðlabanka Bæjarhellunnar.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest J

Kærar kveðjur

ALLIR íbúar Bæjarhellunnar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?