Beiðni til íbúa

Beiðni til íbúa

Gámaþjónustan biður íbúa vinsamlega að moka frá ruslatunnum svo það sé hægt að taka þær auðveldlega.

Annars getur komið upp sú staða að ekki sé hægt að losa ruslatunnur og þær skildar eftir.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?