Boccia mót - vilt þú taka þátt ?

Boccia mót - vilt þú taka þátt ?

13. febrúar verður Boccia mót í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Vegna boccia mótsins eru væntanlega 10-12 þátttökulið. Hvert lið er skipað þremur þátttakendum - einstaklingar geta skráð sig á netfanginu juliuspet@gmail.com. Allir velkomnir. Mótið hefst kl 10:00 og byrjar á því að farið verður yfir reglurnar.

F.h. Boccia í FEBR

Júlíus P. Guðjónsson

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?