Mynd frá Flugeldasýningu Töðugjalda
Mynd frá Flugeldasýningu Töðugjalda

Almannavarnir Suðurlands funduðu um miðjan desember varðandi brennuhald á áramótum og á þrettánda. Ákveðið var að aflýsa öllum brennum að þessu sinni.

Flugeldasýning Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu verður haldin á gamlársdag og verður nánar auglýst síðar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?