Brennur á gamlársdag 2016

Það verða tvær brennur í Rangárþingi ytra á gamlársdag. Kveikt verður upp á Hellu (að Gaddstaðaflötum) og í Þykkvabæ kl. 17:00. Flugbjörgunarsveitin verður með flugeldasýningu á meðan á brennu á Hellu stendur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?