Brettum upp ermar!

Starfsemi Vinnuskólans hjá Rangárþingi ytra er nú komin í fullan gang og í mörg horn að líta við að hreinsa og fegra umhverfið. Almenn vorhreinsun er nú í algleymingi og gámar frá Strönd komnir á sína staði á áður auglýstum gámavöllum innan sveitarfélagsins. Ástæða til að hvetja alla íbúa til dáða við að laga til og fegra í kringum sig.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?