Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrita samstarfssamning

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrituðu samstarfssamning á dögunum. Samningurinn er til fimm ára og kveður á um samstarf vegna brunavarna á rekstrarsvæðum Landsvirkjunar á Þjórsársvæðinu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?