Búkolla 28. maí–3. júní 2025

Glöggir lesendur Búkollu hafa kannski tekið eftir fjarveru hennar hér á síðunni. Því miður er eitthvað rugl á tengingunni við hana inn á síðuna en hér er nýjasta Búkolla á meðan við kippum þessu í liðinn.

Svo er auðvitað alltaf hægt að fletta öllum tölublöðum Búkollu inni á Issuu-síðu sveitarfélagsins.