Fossabrekkur í Ytri-Rangá
Fossabrekkur í Ytri-Rangá

FUNDARBOÐ

36. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. maí 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2101039 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021

 

Yfirlit um rekstur jan-mars

2.

2105031 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðauki 3

 

Tillaga að viðauka 3 - 2021

3.

2105001 - Kauptilboð - Gaddstaðalóð 6a

 

Til staðfestingar

4.

2105029 - Erindi frá Félagi eldri borgara

 

Samræming þjónustu milli sveitarfélaga

5.

2105019 - Þróun skólasvæðis á Hellu

 

Undirbúningur íbúafundar og samningur um fullnaðarhönnun 1. áfanga

6.

2104028 - Stækkun íþróttasvæðis á Hellu

 

Gagntilboð vegna Helluvaðs I

7.

2102015 - Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar

 

Úrvinnsla umsókna

Almenn mál - umsagnir og vísanir

8.

2101007 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2021

 

umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 640. mál;tillögu til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraðra, 720. mál;tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.;frumvarp til laga umfjöleignarhús, 597. mál.;tillögu til þingsályktunar um barnvænt Íslands ? framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.

Fundargerðir til kynningar

9.

2105040 - Félagsmálanefnd - 88 fundur

 

Til kynningar

10.

2105032 - Aðalfundur 2021 - Háskólafélags Suðurlands

 

Fundargerð og ársreikningur.

Mál til kynningar

11.

2105022 - Atvinnu- og nýsköpunarstefna

 

Drög til kynningar

12.

2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra

 

Ýmiss gögn frá sóttvarnaryfirvöldum.

 

25.05.2021

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?