40. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. september 2017 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerð
|
1.
|
1709005F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 49
|
|
|
|
2.
|
1709004F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 15
|
|
|
|
Almenn mál
|
3.
|
1709031 - Rekstraryfirlit 25092017
|
|
Yfirlit um rekstur jan-ágúst.
|
|
|
|
4.
|
1706042 - Fjárhagsáætlun 2017 - viðauki 2.
|
|
Viðauki 2. vegna félagsþjónustu, nýrrar leikskóladeildar o.fl.
|
|
|
|
5.
|
1708020 - Fjárhagsáætlun 2018-2021
|
|
Undirbúningur fyrir fjárhagsáætlun, forsendur, gjaldskrár, vinnulag.
|
|
|
|
6.
|
1709033 - Kauptilboð - Gaddstaðalóðir 29-31
|
|
Kauptilboð í sumarhúsalóðir 29-31 úr landi Gaddstaða.
|
|
|
|
7.
|
1709018 - Beiðni um fjárstyrk - Æskulýðsnefnd Rangárv. prófastd.
|
|
Æskulýðsnefnd kirkna óskar eftir fjárstyrk.
|
|
|
|
8.
|
1709001 - Beiðni um styrk - sumardvöl fatlaðra
|
|
Styrkur vegan þátttöku fatlaðs einstaklings.
|
|
|
|
9.
|
1709020 - Beiðni um styrkveitingu - Neytendasamtökin
|
|
|
|
10.
|
1701029 - Hugmyndagáttin 2017
|
|
Ábending varðandi göngustíg.
|
|
|
|
Fundargerðir til kynningar
|
11.
|
1709032 - HES - stjórnarfundur 181
|
|
Fundargerð.
|
|
|
|
25. september 2017
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.