FUNDARBOÐ
4. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 24. október 2018 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð
|
1.
|
1810005F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 2
|
2.
|
1810004F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 2
|
3.
|
1810022 - Aðalfundur Suðurlandsvegur 1-3 hf 2018
|
|
Fundargerð aðalfundar frá 23102018.
|
4.
|
1810011F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 1
|
5.
|
1810009F - Oddi bs - 3
|
Almenn mál
|
6.
|
1810061 - Rekstraryfirlit 23102018
|
|
Rekstur janúar-september
|
7.
|
1810060 - Fjárhagsáætlun 2018 - viðauki 3
|
|
Viðauki vegna fjárfestinga ársins.
|
8.
|
1808016 - Fjárhagsáætlun 2019-2022
|
|
Undirbúningur fjárhagsáætlunar frh.
|
9.
|
1810047 - Kauptilboð - Gaddstaðalóð 18
|
10.
|
1809043 - Room ehf. Umsókn um lóðina Sporðalda 1
|
|
Umsókn til byggingar íbúða fyrir ferðamenn.
|
11.
|
1810042 - Sporðalda 1, 2, 3 og 4. Umsókn um lóð
|
|
Umsókn um raðhúsalóðir.
|
12.
|
1809013 - Ósk um gjaldfrjálsa þjónustu Vinnuskóla Rangárþings ytra
|
|
Vinnureglur
|
Almenn mál - umsagnir og vísanir
|
13.
|
1810044 - Hótel Stracta. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki IV, tegund A.
|
Fundargerðir til kynningar
|
14.
|
1810065 - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 8
|
|
Fundargerð frá 9 október 2018
|
Mál til kynningar
|
15.
|
1810045 - Niðurfelling Þingskálavegar
|
16.
|
1810048 - Vinnslusamningur
|
17.
|
1810034 - Refa- og minkaveiðiskýrsla 2017-18
|
|
Skýrsla til Umhverfisstofnunar til kynningar.
|
23.10.2018
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.