Byrjendanámskeið í blaki

Meistaraflokkur Dímon/Heklu ætlar að bjóða upp á byrjendanámskeið í blaki fyrir konur 18 ára og eldri.