Dagskrá 17. júní 2012 í Rangárþingi ytra

Þann 17. júní verður að venju haldið upp á afmæli lýðveldisins en staðið verður fyrir hátíðarhöldum á Brúarlundi, Hellu og í Þykkvabæ.  Dagskrá á hverjum stað fyrir sig fylgir hér neðar í fréttinni.  Íbúar eru hvattir til að taka þátt í hátíðahöldunum og gera sér glaðan dag.

 

 


 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?