Djúpósstífla um miðja síðustu öld Mynd: Geir Zoega
Djúpósstífla um miðja síðustu öld Mynd: Geir Zoega

Í tilefni þess merka áfanga að Djúpósstífla er 100 ára í ár verður boðið til kaffisamsætis í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ þriðjudaginn 4. júlí kl. 17:30

Kl. 17:00 verður vígt söguskilti á Djúpósstíflu sem við hvetjum alla til að staldra við og skoða.

Dagskrá í íþróttahúsi:

  • Kökuhlaðborð í umsjón Kvenfélagsins Sigurvonar
  • Erindi
    • Árni Bragason, Landgræðslustjóri
    • Guðjón Ármannsson, Þykkbæingur
  • Tónlistaratriði úr Þykkvabæ.

Allir velkomnir!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?