Dregið í 16-liða úrslitum Útsvars

Það er komið í ljós við hverja Rangárþing ytra munu etja kappi í 16-liða úrslitum Útsvars. Við munum keppa við lið Snæfellsbæjar, dagsetning kemur síðar. Fréttir herma að Útsvars-lið Rangárþings ytra hittist reglulega til þess að undirbúa sig enda engir smá keppinautar!.

ÁFRAM RANGÁRÞING YTRA!!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?