Drekadeild Heklukots skreytti jólatréð í Miðjunni

Drekadeild Heklukots kom færandi hendi í morgun með jólaskraut á jólatréð fyrir framan skrifstofuna á þriðju hæð Miðjunnar. Það er árlegur viðburður sem beðið er með eftirvæntingu að elsta deild Heklukots mæti til þess að skreyta tréð og hvernig skraut þau hafi útfært þetta árið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?