Nú er orðið ljóst að ekki verður af sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps eftir að kosið var í gær. Samþykki þurfti í öllum sveitarfélögunum fimm en tillagan var felld í Ásahrepp. Í Rangárþingi ytra var tillagan samþykkt. 1.247 voru á kjörskrá og greiddu 910 atkvæði. Já sögðu 453 (51%), nei sögðu 435 (49%). Auðir og ógildir 22.
|
Ása- hreppur |
Rangárþing ytra |
Rangárþing eystra |
Mýrdals- hreppur |
Skaftár- hreppur |
Á kjörskrá |
159 |
1247 |
1.306 |
370 |
370 |
Greidd atkvæði |
136 |
910 |
977 |
262 |
277 |
Já |
27 |
453 |
498 |
133 |
202 |
Nei |
107 |
435 |
455 |
122 |
68 |
Já % |
20% |
51% |
52% |
52% |
75% |
Nei % |
80% |
49% |
48% |
48% |
25% |
Auðir og ógildir |
2 |
22 |
24 |
7 |
7 |
Kjörsókn |
86% |
73% |
75% |
71% |
75% |
Nánari upplýsingar má finna á www.svsudurland.is