Endurbætt heilsugæslustöð

Opið hús og veggspjaldasýning á heilsugæslu Rangárþings í tilefni af 10 ára afmæli Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.


Í tilefni af 10 ára afmæli Heilbrigðisstofnunar Suðurlands verður opið hús og veggspjaldasýning frá starfsemisstöðvum stofnunarinnar vikuna 15. – 19. september. 
Jafnframt verður formlega tekið í notkun endurbætt húskynni heilsugæslunnar á Hellu


Miðvikudaginn 17. september frá klukkan 13 – 15 verður opið hús á heilsugæslunni á Hvolsvelli

Fimmtudaginn 18. september frá klukkan 13 – 15 verður opið hús á heilsugæslunni á Hellu.


Bjóðum við alla velkomna

Starfsfólk heilsugæslu Rangárþings og
framkvæmdarráð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?