Endurskoðun þjónustukortsins Power and purity

Endurskoðun þjónustukortsins Power and purity

Ferðaþjónustuaðilar athugið!

Nú stendur yfir yfirferð á þjónustukortinu Rangárþing/Mýrdalur sem gefið hefur verið út á hverju ári síðustu ár.

Mig langar að biðja alla að yfirfara sína skráningu og einnig að biðja nýja aðila að senda mér upplýsingar á eirikur@ry.is í síðasta lagi 1. mars n.k.

Þjónustukortið er aðgengilegt á skrifstofu Rangárþings ytra og á rafrænu formi hér: http://ry.is/static/files/Power_and_purity_2015-lo-res.pdf

Ég get einnig sent ferðaþjónustuaðilum sínar skráningar.Hlakka til að heyra frá ykkur,
Eiríkur Vilhelm Sigurðarson
Markaðs- og kynningarfulltrúi

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?