Ert þú á hreinum bíl ?

Nú á vordögum opnaði eftir 16 ára hlé þvottaplan við Ægissíðu sem öllum er frjálst að nota. Við hvetjum íbúa og gesti til þess að nýta sér þessa flottu aðstöðu og skola af bílum sínum við öll tækifæri.

Þvottaplanið er í umsjón Þjónustumiðstöðvar Rangárþings ytra.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?