Félag sauðfjárbænda afhendir Litlu lopasjoppunni á Hellu skjöld til viðurkenningar um upprunavottorð vörunnar.

Félag sauðfjárbænda afhendir Litlu lopasjoppunni á Hellu skjöld til viðurkenningar um upprunavottorð…

 

 

 

Þann 23. apríl s.l. afhendi Félag sauðfjárbænda Litlu lopasjoppunni á Hellu skjöld sem táknar upprunavottorð þeirra ullarvara sem boðið er uppá í versluninni. Á sama tíma var einnig formlega hleypt af stokkunum nýjum gagnagrunni sem kallast Frá Íslandi eða fromiceland.net – allar nánari upplýsingar um það verkefni eru aðgengilegar hér: www.fromiceland.net .

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?